Virkilega vinsæll réttur sem skemmtilegt er að matreiða. Gott að bera kartöflurnar fram með fersku salati og/eða góðu brauði. Þessi uppskrift er fyrir tvo.
stór kjúklingabringa | |
stór sæt kartafla | |
nýrnabaunir | |
rauðlaukur | |
kókosmjólk, lítil dós | |
ostakubbur frá Gott í matinn (áður fetakubbur) | |
döðlur | |
• | rifinn gratínostur frá Gott í matinn |
• | cayenne pipar og annað krydd eftir smekk |
Höfundur: Gígja S. Guðjónsdóttir