Jahérna hér! Ég þarf eiginlega ekki að skrifa neitt um þessar pönnukökur nema það að hér er komin frábær uppskrift að amerískum próteinríkum pönnukökum án próteindufts. Hver elskar ekki að byrja daginn á mjúkum og gómsætum pönnukökum, að minnsta kosti ég.
kotasæla (120 g) | |
haframjöl (40 g) | |
eggjahvítur (100 g) | |
lyftiduft | |
vanilludropar |
Höfundur: Helga Magga