Skref1
- Stillið ofninn á 150°C.
- Smyrjið (ferkantað) bökunarform og klæðið það með bökunarpappír.
Skref2
- Setjið smjörið í pott og látið bráðna. Takið það af hitanum og leggið til hliðar.
- Skolið límónuna og appelsínuna, rífið börkinn af báðum ávöxtunum og kreistið safann úr þeim.
Skref3
- Þeytið eggjum, sykri og vanillu saman þar til blandan er ljóst og létt.
- Hrærðið hveitinu saman við.
- Blandið smjörinu saman við ásamt berkinum og safanum frá ávöxtunum.
- Hellið deiginu í formið og bakið neðarlega í ofninum í 30-40 mínútur.
Skref4
- Látið kökuna kólna í forminu.
- Lyftið kökunni svo varlega upp úr forminu með því að kippa í bökunarpappírinn.
- Skerið kökuna í fallega og frekar litla bita og stráið vel af flórsykri yfir.
Höfundur: Theodóra J. Sigurðardóttir Blöndal