Avocado, tómatar og mozzarellakúlur smellpassa saman og smakkast ómótstæðilega vel. Svo er þessi framsetning á réttinum líka svo skemmtileg og tilvalin í brunchinn.
avókadó | |
niðurskornir kirsuberjatómatar | |
niðurskornar ferskar mozzarellakúlur | |
óreganó | |
balsamikgljái | |
góð ólífuolía | |
sjávarsalt og svartur pipar | |
fersk basilíka |