Þessi tómatbaka lítur kannski ósköp venjulega út, en maður minn hvað hún er góð! Ég ætla ekki einu sinni að reyna að vera pínulítið hógvær. Vitandi að ég segi alltaf að þið verðið að prófa uppskriftir, þá meina ég það núna af öllu hjarta.
Hún er líka tiltölulega einföld í matreiðslu og ætti að vera á allra færi.
smjördeig | |
egg | |
stórir vel þroskaðir tómatar og nokkrir litlir kirsuberjatómatar | |
skallottulaukar, skornir í þunnar sneiðar | |
ferskt timían eða 1 tsk. þurrkað | |
smjör | |
Óðals Búri, rifinn | |
Goðdala Tindur eða parmesan ostur, rifinn | |
dijon sinnep | |
• | sjávarsalt í flögum og nýmalaður svartur pipar |
Höfundur: Helena Gunnarsdóttir