Þessi réttur er hið fullkomna meðlæti sem hentar með fjölbreyttum mat - allt frá kjúklingi til steikarveislu. Svo má líka njóta réttarins án nokkurs annars þegar mann langar í eitthvað einfalt en gott.
bökunarkartöflur | |
sýrður rjómi 18% frá Gott í matinn | |
rjómaostur með grillaðri papriku og chili frá MS | |
nýmjólk | |
smjör við stofuhita | |
salt | |
pipar | |
• | Óðals Cheddar, rifinn |
vorlaukur |
Höfundur: Berglind Guðmundsdóttir