Mér áskotnaðist dásamlegur villtur lax um daginn og hér má sjá hvað úr varð. Einhverskonar tvistur við skandinavíska smörrebrödið! Ég kaus að hafa ljúffengt kókosflatbrauð með en það má líka sleppa því og sjóða hrísgrjón í staðinn. Eða bara rista brauð eða kaupa tilbúið naanbrauð. Eins mætti skipta laxinum út fyrir silung.
Laxaflak, roðflett og skorið í átta bita (einnig hægt að nota silung) | |
af bökunarpappír | |
Rjómi frá Gott í matinn | |
Tilbúið piparrótarmauk | |
Sjávarsalt og svartur pipar | |
Kapers, eftir smekk | |
Saxaður graslaukur eftir smekk | |
Rúgbrauð | |
Hvítlauksrif, marin | |
Ólífuolía |
Hveiti | |
Kókosmjöl | |
Sjávarsalt | |
Sjóðandi vatn | |
Ólífuolía |
Höfundur: Erna Sverrisdóttir