Hollari banana múffur með grískri jógúrt, hnetusmjöri og súkkulaði. Hentar vel sem millimál og þá sérstaklega fyrir börnin þar sem auðvelt er að grípa þær með sér t.d. fyrir æfingar. Hægt er að bæta við vanillupróteini eða próteini án bragðs fyrir þau sem vilja bæta próteini í múffurnar. Þá er best að skipta út 50 g af hveiti fyrir sömu grömm af próteini.
bananar | |
smjör | |
hunang | |
agave síróp | |
hnetusmjör | |
egg | |
grísk jógúrt frá Gott í matinn | |
hveiti | |
grófir hafrar | |
kanill | |
sjávarsalt | |
matarsódi | |
dökkt súkkulaði |
Höfundur: Thelma Þorbergsdóttir