Þetta bananabrauð hefur verið gert ótal sinnum á okkar heimili. Ef tveir eða fleiri bananar verða brúnir í ávaxtaskálinni kallar það aðeins á eitt og það er bananabrauðsbakstur. Einnig gerum við yfirleitt tvöfalda uppskrift þar sem bananabrauð með smjöri og osti er sniðugt nesti í skólann eða ferðalagið.
sykur | |
púðursykur | |
egg | |
brætt smjör (kælt örlítið) | |
þroskaðir bananar (2-3 stk.) | |
vanilludropar | |
hveiti | |
lyftiduft | |
matarsódi | |
salt | |
kanill |
Höfundur: Berglind Hreiðarsdóttir