Það mætti ef til vill segja að verið væri að bera í bakkafullan lækinn að koma fram með enn eina uppskriftina að bananabrauði. Internetið er svo sannarlega fullt af þeim. En þá er líka eins gott að uppskriftin sé góð og ætti þessi ekki að valda vonbrigðum.
Hér er á ferðinni sannkallað spari bananabrauð næstum bananakaka, fullt af gómsætu dökku súkkulaði og svo mjúkt og gott að það er jafnvel enn betra daginn eftir að það er bakað. Þið verðið að prófa!
Hveiti | |
Hvítur sykur | |
Púðursykur | |
Matarsódi | |
Lyftiduft | |
Kanill | |
Saxað dökkt súkkulaði | |
Salt | |
Stórir bananar, stappaðir | |
Egg | |
Smjör, brætt | |
Vanilluextract |
Höfundur: Helena Gunnarsdóttir