Menu
Basílíkupestó

Basílíkupestó

Hentar vel með pastaréttum, baguette- og súrdeigsbrauði og fiski.

Innihald

1 skammtar
handfylli fersk basilíka
ristaðar kasjúhnetur
ferskur parmesanostur
safinn úr hálfri límónu
salt og pipar, magn eftir smekk
ólífuolía (1-2 dl, magn eftir smekk)

Aðferð

  • Setjið öll hráefnin í matvinnsluvél eða maukið með töfrasprota.
  • Þið stjórnið þykktinni á pestóinu með ólífuolíunni.
  • Berið strax fram og njótið. 

Höfundur: Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir