Ég er alltaf að leita að nýjum útgáfum af kjúklingasalötum og er algjörlega á því að salat þurfi bara aldrei að þýða eitthvað þurrt og bragðlaust. Þetta salat hittir í mark og rúmlega það. Steiktu grillosta bitarnir eru frábærir, einstaklega stökkir og mögulega ávanabindandi. Svona salat uppskrift er svo auðvitað þannig að aðlaga má að smekk hvers og eins hvað fer út í, en svona þykir okkur það best.
Grillostur frá Gott í matinn | |
úrbeinuð kjúklingalæri (8 stk.) | |
salatbakki með blönduðu salati | |
tómatar | |
rauðlaukur | |
agúrka | |
rifinn Mozzarella ostur frá Gott í matinn | |
grill og steikarkrydd eða blandað kjúklingakrydd | |
BBQ sósa til penslunar |
sýrður rjómi 18% frá Gott í matinn | |
majónes | |
BBQ sósa | |
chilimauk, t.d. sambal oelek (eða minna eftir smekk) | |
hvítvínsedik | |
hunang eða önnur sæta |
Höfundur: Helena Gunnarsdóttir