Ferskur eftirréttur sem virkilega setur punktinn yfir i-ið á góðri máltíð. Mascarpone-krem er líka gott með kökum í stað rjóma eða íss.
ber og ávextir að eigin vali | |
íslenskur Mascarpone frá Gott í matinn | |
hunang | |
vanilludropar | |
rjómi frá Gott í matinn, þeyttur | |
brætt súkkulaði |
Höfundur: Halla Bára Gestsdóttir