Hin fullkomna eftirrétta tvenna samanstendur af rjóma og berjum og þegar marengs bætist við er án efa komin hin fullkomna þrenna.
bláber | |
hunang | |
Börkur og safi af 1/2 límónu | |
rjómi frá Gott í matinn | |
grísk jógúrt frá Gott í matinn | |
Tilbúinn hvítur marengsbotn, magn eftir smekk | |
Fersk mynta eða æt blóm. Má sleppa |
Höfundur: Erna Sverrisdóttir