Mér fannst tilvalið að prófa að tvinna saman tvær dásamlegar súpur blómkálssúpu og blaðlaukssúpu og útkoman var virkilega bragðgóð súpa. Báðar súpurnar eru mildar á bragðið en finnst þær svo fullkomnar á köldum degi með smá brauði.
Svo ef ykkur finnst blómkálssúpa góð þá mæli ég með að breyta til og prófa þessa - ég er nokkuð viss um að þið verðið ekki svikin.
blómkál | |
vatn | |
blaðlaukur | |
smjör | |
hveiti | |
kjötkraftur | |
rjómi frá Gott í matinn | |
sojasósa | |
salt | |
• | pipar eftir smekk |
• | góð ólífuolía |
• | brauð |
Höfundur: Guðrún Ýr Eðvaldsdóttir