Það er fátt betra en nýbakaðar bollur með smjöri og osti! Það er gaman að breyta aðeins út af vananum og í stað þess að gera stakar bollur að gera bolluhring eða annað slíkt. Hér lék ég mér aðeins með mismunandi fræ ofan á bollurnar og það kom skemmtilega út. Síðan er bara að njóta þeirra með nóg af smjöri og osti, namm!
smjör | |
nýmjólk | |
þurrger (12 g) | |
hveiti | |
sykur (+ 1 msk.) | |
egg (pískað) | |
• | fræ að eigin vali |
Höfundur: Berglind Hreiðarsdóttir