Sérlega bragðgóðar og dúnmjúkar morgunbollur sem er fljótlegt að gera og þarf ekki að hnoða. Þær má annað hvort útbúa kvöldinu áður og láta hefast inni í ísskáp yfir nótt eða láta þær lyfta sér við stofuhita. Ómótstæðilegar nýbakaðar með smjöri og osti.
Einföld uppskrift gerir 10 bollur.
volgt vatn | |
hunang | |
þurrger | |
Léttmáls grísk jógúrt | |
hveiti | |
salt | |
• | birkifræ eða önnur fræ |
Höfundur: Helena Gunnarsdóttir