Þetta er virkilega flottur réttur sem forréttur eða smáréttur en einnig afbragð sem aðalréttur með góðu léttvíni. Verði ykkur öllum að góðu!
Uppskrift hentar fjórum.
Súrdeigsbrauð. Einnig hægt að nota snittubrauð. | |
Hvítlauksrif | |
Gæða ólífuolía | |
Hráskinka | |
Klettasalat | |
Sítrónusafi | |
Salt og pipar | |
Gamli rjómaosturinn frá Gott í matinn | |
Rjómi frá Gott í matinn | |
Kjúklinga- eða grænmetiskraftur í duftformi | |
Rifinn parmesanostur |
Höfundur: Halla Bára Gestsdóttir