Frábær réttur til að deila, hvort sem er yfir góðri bíómynd, uppáhalds sjónvarpsþættinum eða spennandi íþróttaleik. Þessi kemur skemmtilega á óvart, svo prófaðu bara!
stór blómkálshaus | |
hveiti | |
vatn | |
• | salt og pipar eftir smekk |
buffalóvængja sósa | |
smjör | |
• | gott að hafa sellerí eða gulrætur með til að dýfa í sósuna |
sýrður rjómi frá Gott í matinn | |
gráðaostur | |
• | safi úr hálfri sítrónu |
• | salt og pipar |
Höfundur: Gígja S. Guðjónsdóttir