Þessi réttur er sannkölluð veisla fyrir bragðlaukana. Hentar vel sem forréttur í veislu eða jafnvel bara sem aðalréttur.
íslenskur burrata ostur | |
grænt pestó | |
litlir tómatar | |
ristaðar furuhnetur | |
fersk basilíka | |
baguette brauð | |
íslenskt smjör | |
salt og pipar | |
hvítlaukssalt og basilkrydd | |
ólífuolía |
Höfundur: Gígja S. Guðjónsdóttir