Ég rakst á svipaða hugmynd á netinu um daginn og eftir að ég prófaði að gera súkkulaði chiabúðing varð ég að prófa að gera jarðarberja líka. Það er hægt að leika sér með bragðtegundir og þessi var virkilega fersk og góð! Þið getið einnig prófað að setja aðra ávexti en þessi grautur var ekki lengi að hverfa á mínu heimili.
jarðarber | |
banani | |
haframjöl | |
kókosmjöl | |
léttmjólk frá MS | |
chiafræ |
• | jarðarber, grísk jógúrt og dökkt súkulaði |
Höfundur: Berglind Hreiðarsdóttir