Skref1
- Hrærið innihaldsefnum saman og setjið í rjómasprautu með gashylki. Ef rjómasprauta er ekki til staðar má þeyta rjómann með handþeytara og hræra skyrinu varlega saman við. Áferðin verður ekki eins létt og mjúk en rétturinn bragðast jafn vel.
Skref2
Skref3
- Stráið hrásykri yfir og brennið með gasbrennara.
Höfundur: Garðar Kári Garðarsson