Crème brûlée í hátíðarbúningi fyrir 8.
Það er tilvalið að búa eftirréttinn til daginn áður en brenna sykurinn um hálftíma áður en hann er borinn fram. Gott er að bera fram gljáða ávexti með, t.d. epli, rabarbara eða mangó. Þá eru ávextirnir skornir í bita og léttsteiktir úr sykri og smjöri.
egg | |
eggjarauður | |
fljótandi hunang | |
matreiðslurjómi frá Gott í matinn | |
rjómi frá Gott í matinn | |
vanillustangir, skornar í sundur eftir endilöngu | |
fínrifinn appelsínubörkur (eingöngu) | |
rjómaostur frá Gott í matinn | |
ljós púðursykur |
Höfundur: Inga Elsa Bergþórsdóttir