Í gær gerði ég þessa Crème brûlée skyrköku og langaði mig að deila uppskritinni með ykkur. Ég er mjög hrifin af bæði skyr- og ostakökum og finnst það góð tilbreyting frá súkkulaðikökum. Þó svo að súkkulaði verði alltaf ofarlega hjá mér.
LU kex | |
íslenskt smjör | |
rjómi frá Gott í matinn | |
Ísey skyr Creme brulee |
Bláber | |
Jarðarber | |
Daim kurl | |
Flórsykur |
Höfundur: Tinna Alavis