Menu
Crépes með skyr- og rjómafyllingu, mangóbitum, kókos og sykurpúðum

Crépes með skyr- og rjómafyllingu, mangóbitum, kókos og sykurpúðum

Uppskrift fyrir 6-8.

Innihald

1 skammtar

Crépes

egg
matreiðslurjómi frá Gott í matinn
smjör, brætt
vanilla
sykur
sjávarsalt á hnífsoddi

Fylling

rjómi frá Gott í matin
Ísey skyr sítrónusæla
kanill
flórsykur
mangó, skorin í bita

Meðlæti

ristað kókosmjöl
hlynsíróp
sykurpúðar
pekanhnetur, saxaðar

Skref1

  • Pískið öllu saman sem á að fara í crépes pönnukökurnar.
  • Látið deigið standa við stofuhita í 30 mínútur.
  • Má líka gera daginn áður og geyma í kæli þar til notað.
  • Steikið á pönnukökupönnu.

Skref2

  • Léttþeytið rjómann.
  • Bætið skyrinu, flórsykri og kanil saman við og hrærið í stutta stund.

Skref3

  • Blandið mangóbitum út í.

Skref4

  • Berið crépes pönnukökurnar fram með fyllingunni og meðlætinu. Eða setjið sjálf fyllinguna í hverja pönnuköku og toppið með meðlætinu.

Höfundur: Erna Sverrisdóttir