Bechamél sósu má nota í fjöldann allan af uppskriftum. Hún er ómissandi í lasagna, gerir allt fyrir moussaka, Mac'n'cheese væri óhugsandi án þess. Það má nota hana í allskonar gratín, fiskibökur og rjómapasta.
Ekki elda smjörbolluna of lengi. Þykkingarkraftur hennar minnkar eftir því sem hún er elduð lengur. Bragðbæta má bechamél sósuna með ýmsum hráefnum. Hefðbundið er að setja hálfan lauk með nokkrum negulnöglum eða lárviðarlauf eða múskat. Bragðbætirinn er auðvitað smekksatriði.
mjólk | |
smjör | |
hveiti | |
ostur (t.d. Óðals Ísbúi) |
Samlokurbrauð | |
Smjör | |
Skinka | |
Ostur (t.d. Hávarður krydd og Sveitabiti) | |
Egg |
Höfundur: Ragnar Freyr Ingvarsson