Þessar dásamlegu kotasælubollur eru léttar í sér og gott að njóta þeirra þegar þær eru nýbakaðar með smjöri og osti. Það er einfalt að útbúa þær og við gerum þær reglulega um helgar þegar okkur langar í eitthvað gott í hádeginu eða með kaffinu. Einföld uppskrift dugar í um 20 bollur.
smjör | |
nýmjólk | |
sykur | |
þurrger (11,8 g) | |
hveiti | |
salt | |
kotasæla | |
egg | |
• | fræ að eigin vali |
Höfundur: Berglind Hreiðarsdóttir