Smáköku jólatré með mascarpone vanillurjóma.
Þessi dramadrottning þyrfti eiginlega að vera á öllum hátíðarborðum þessi jólin. Einstaklega bragðgóðar súkkulaðibitakökur lagðar saman með dúnmjúkum vanillu mascarpone rjóma. Það er mjög sparilegt að raða tertunni upp eins og jólatré líkt og ég gerði, en það má líka raða kökunum og rjómanum í fallegt fat og bera fram þannig. Þegar tertan er látin standa mýkjast kökurnar upp í rjómanum og hægt er að skera hana eins og tertu.
Þessi uppskrift er stór og má vel helminga.
smjör, mjúkt við stofuhita | |
púðursykur | |
sykur | |
vanilluexrtact | |
egg | |
hveiti | |
matarsódi | |
sjávarsalt | |
dökkir súkkulaðidropar eða saxað dökkt súkkulaði |
rjómi frá Gott í matinn | |
íslenskur mascarpone frá Gott í matinn | |
flórsykur | |
fræ úr einni vanillustöng | |
vanilluextract |
Höfundur: Helena Gunnarsdóttir