Djöflaegg eru að mínu mati stórlega vanmetinn partýmatur og þyrftu að vera mikið oftar á borðum. Þau eru frábær með köldum drykk og þar að auku hollt og gott snarl, sem hentar til dæmis afar vel á lágkolvetna eða ketó mataræði. Mér þykir einnig ákaflega lekkert að bera svona egg fram á bröns hlaðborðinu.
stór egg | |
vænar sneiðar beikon | |
litlir vorlaukar, smátt saxaðir | |
dijon sinnep | |
Nokkrir dropar Tabasco sósa | |
sýrður rjómi frá Gott í matinn 18% | |
salt og pipar | |
Paprikuduft og fersk steinselja eftir smekk |
Höfundur: Helena Gunnarsdóttir