Ég hef ekki ennþá hitt þá manneskju sem kann ekki að meta nýbökuð og dúnmjúk skinkuhorn og efast stórlega um að það eigi eftir að gerast. Skinkumyrjan er algjörlega ómissandi í fyllinguna og best finnst mér að leyfa hornunum að hvíla í 10 mínútur áður en ég gæði mér á þeim.
nýmjólk | |
smjör | |
sykur | |
þurrger (12 g) | |
brauðhveiti | |
sjávarsalt | |
skinkumyrja (300 g) | |
rifinn Óðalsostur | |
egg | |
rjómi frá Gott í matinn | |
• | sesamfræ |
Höfundur: Sunna