Þessi er ótrúlega ljúffeng. Og sigrar eiginlega alltaf.
Ef maður er alveg að brenna út á tíma - er auðvitað hægt að kaupa tilbúið deig út í búð. En það er líka auðvelt að gera sitt eigið pizzadeig.
hveiti | |
volgt vatn | |
jómfrúarolía | |
ger | |
sykur | |
salt |
hvítlauksolía (3-4 msk.) | |
rifinn pizzaostur frá Gott í matinn | |
þunnar sneiðar af Gullosti | |
þunnar sneiðar af Höfðingja | |
rifinn piparostur frá Gott í matinn |
Höfundur: Ragnar Freyr Ingvarsson