Það er frábært að geta gert rétt stuttu fyrir veisluna eða matarboðið og slegið samt í gegn. Þessi er einmitt einn af þeim. Tekur enga stund og skemmtilegur á borði.
Hraunbitar | |
Ísey skyr dökkt súkkulaði og vanilla | |
Ísey skyr vanilla | |
rjómi frá Gott í matinn | |
Kirsuberjasósa - tilbúin í krukku/fernu |
poki bingókúlur | |
rjómasúkkulaði | |
rjómi frá Gott í matinn |
Höfundur: Hjördís Dögg Grímarsdóttir