Þessi pizza kallast Ein með öllu þar sem það er ansi mikið álegg á henni og hún því með eindæmum ljúffeng. Ef það gefst ekki tími til að búa til eigið pizzadeig má að sjálfsögðu kaupa það tilbúið.
hveiti | |
volgt vatn | |
salt | |
þurrger | |
jómfrúar ólífuolía |
• | pizzasósa |
• | rifinn pizzaostur frá Gott í matinn |
• | piparostur |
• | hreinn rjómaostur frá Gott í matinn |
• | steikt nautahakk |
• | stökkt beikon (niðurskorið) |
• | pepperoni |
• | græn paprika |
• | rauðlaukur |
• | sveppir |
• | ferskt timian |
Höfundur: Berglind Hreiðarsdóttir