Ef þig langar að prófa eitthvað nýtt fyrir áramótapartýið er upplagt að bjóða upp á þennan fljótlega og feikilega góða desert sem tekur enga stund að útbúa.
KEA skyr með saltkaramellu | |
rjómi frá Gott í matinn | |
vanillusykur | |
makkarónukökur | |
• | karamellusósa eftir smekk |
• | sérrí eða eplasafi |
Höfundur: Helena Gunnarsdóttir