Hér er á ferðinni ofureinföld uppskrift að ljúffengum jarðarberjaís. Ég var ekki alveg að kaupa þessa hugmynd í fyrstu en ákvað að láta á reyna og viti menn, hún kom svona líka skemmtilega vel á óvart og dætur mínar báðu þrisvar sinnum um áfyllingu þar til ég sagði stopp, hahaha! Ég get lofað ykkur því að þið verðið ekki fyrir vonbrigðum með þessa!
frosin jarðarber | |
sykur | |
rjómi frá Gott í matinn | |
vanillublanda frá MS | |
sítrónusafi |
Höfundur: Berglind Hreiðarsdóttir