Ég rakst á þessa uppskrift á Instagram um daginn og fannst þetta virka svo gómsætt að ég hreinlega varð að prófa. Ég tók uppskriftina og aðlagaði hana að þeim hráefnum sem eru til hérlendis og útbjó eplamaukið sjálf. Það er mjög einfalt en tekur smá tíma, það má hins vegar gera það með fyrirvara og geyma í kæli. Svo er tilvalið að nota afganginn til þess að skella í bakaðan ost með eplamauki og pekanhnetum á aðventunni.
smjördeigsplötur | |
eplamauk (sjá uppskrift til hliðar) | |
Dala Camembert | |
epli (jonagold/pink) | |
rósmarín, saxað | |
• | salt og pipar |
• | smá ólífuolía |
egg, pískað | |
beikon, stökkt | |
• | hunang |
epli (jonagold/pink) | |
epla cider | |
vatn | |
púðursykur | |
epla edik | |
kanilstangir |
Höfundur: Berglind Hreiðarsdóttir