Mig langaði að gera köku sem er svipuð og perutertan en með aðeins öðru tvisti og úr varð þessi dásamlega terta með súkkulaði- og karamellukremi. Ég finn að kynslóð foreldra minna elskar rjóma og þessar klassísku rjómatertur með niðursoðnum ávöxtum og langaði mig að baka meir í þeim dúr, minni sykur en svo góðar tertur!
egg (200 g) | |
sykur | |
hveiti | |
kartöflumjöl | |
salt | |
matarsódi |
rjómakúlur frá Nóa Síríus | |
rjómi frá Gott í matinn | |
eggjarauður | |
flórsykur |
niðursoðnar ferskjur |
Höfundur: Guðrún Ýr Eðvaldsdóttir