Menu
Fetahakkbollur fyrir alla fjölskylduna

Fetahakkbollur fyrir alla fjölskylduna

Stjarnan í þessum rétt er að sjálfsögðu fetaosturinn sm gerir bollurnar mjúkar og góðar.

Gott er að gera piparostasósu og bera fram með spínati og brokkolí.

Innihald

1 skammtar
Nautahakk
Fetakubbur frá Gott í matinn
Rifinn Mozzarella ostur frá Gott í matinn
Lítil egg (eða 1 stórt)
Lítil rauð paprika, smátt skorin
Basilíka
Steinselja
Óreganó
Smjör til steikningar
Salt og pipar

Skref1

  • Öllu blandað vel saman.
  • Búið til bollur og brúnið á pönnu með smjöri.

Skref2

  • Setjið í eldfast mót og stráið rifnum osti yfir.
  • Setjið svo inn í 180 gráða heitan ofn í um 15 mín eða þar til gegnsteikt.

Höfundur: Hafdís Priscilla Magnúsdóttir