Það er alltaf gott að hafa uppskrift að fljótlegum og góðum fiskrétt við höndina. Bráðinn ostur gerir réttinn einstaklega góðan og ljúffengan ásamt grænmetinu. Gott að bera fram með hrísgrjónum og kartöflum. Réttur sem er kominn á borðið á innan við 30 mínútum.
Þessi uppskrift dugar fyrir 4-6.
þorskur eða ýsa (ófrosin) | |
brokkolí | |
blómkál | |
rjómaostur með graslauk og lauk frá MS | |
hreinn rjómaostur frá MS | |
matreiðslurjómi frá Gott í matinn | |
hvítlaukspipar | |
salt | |
rifinn pizzaostur frá Gott í matinn |
• | soðar kartöflur og eða hrísgrjón |
Höfundur: Thelma Þorbergsdóttir