Menu
Uppskriftir
Myndbönd
Matgæðingar
Góð ráð
Vörur
Fréttabréf
Netklúbbur
Flokkur
Pizzur
Uppskriftir
Mozzarella pizza
Pizza með beikoni, sveppum o..
Mozzarella pizza
Pizza með beikoni, sveppum o..
Góð ráð
Hvernig er best að baka pizzu?
Fljótleg ostakaka með hvítu súkkulaði og bláberjum
Deila
Uppskrift fyrir sex.
Einfalt
Eftirréttir
Ostakökur
Innihald
1
skammtar
minus
Created with Sketch.
plus
Created with Sketch.
rjómaostur frá Gott í matinn
peli rjómi frá gott í matinn (250 ml)
hvítt súkkulaði
Digestive kex
blöð gelatín
haframjöl
smjör
hunang
bláberjasulta
fersk bláber
Skref
1
Bræðið fyrst súkkulaðið yfir vatnsbaði.
Skref
2
Bætið pela af rjóma saman við bráðið súkkulaðið.
Skref
3
Setjið 3 gelatínblöð saman við heitan rjómann og bráðið súkkulaðið.
Skref
4
Setjið rjómaostinn í skál og þeytið þar til hann verður mjúkur.
Skref
5
Þá fer súkkulaðirjóminn saman við rjómaostinn og blandað vel saman.
Látið svo skálina inn í ísskáp til að kólna.
Skref
6
Kexið sett í matvinnsluvél og hrært saman við haframjölið.
Bætið bráðnu smjöri saman við kexmulninginn og svo hunangi.
Látið standa í nokkrar mínútur.
Skref
7
Setjið kexblönduna í skálar.
Tyllið matskeið af bláberjasultunni ofan á kexblönduna.
Þekið kexið og sultuna með súkkulaðiblöndunni.
Setjið skálarnar í ísskápinn.
Höfundur: Ragnar Freyr Ingvarsson