Eggs Florentine er réttur sem kemur upprunalega frá Frakklandi en frakkar nota Florentine orðið um alla þá rétti sem innihalda spínat.
Munurinn á Eggs Benedict og Eggs Florentine er s.s. aðallega skinkan í Eggs Benedict og Hollandaise sósan en í Egg Florentine er hefðin að nota ostasósu eða Mornay sósu.
Hér er ekki notast við hveiti eða mjólk í sósuna því þá væri hún ekki lágkolvetna. Hins vegar inniheldur hún nóg af osti ásamt slettu af rjóma.
Egg | |
Edik | |
Salt |
Rifinn Óðalsostur | |
Rjómi frá Gott í matinn | |
Salt og pipar | |
Laukduft | |
Graslaukur |
Stór spínatpoki | |
Gulur laukur | |
Hvítlauksrif | |
Olía | |
Salt og pipar |
Sólblómamjöl frá Funksjonell | |
Egg | |
Husk | |
Kókosolía eða MCT | |
Laukduft | |
Nokkur saltkorn | |
Vatn eftir þörfum |
Höfundur: María Krista Hreiðarsdóttir