Það er alltaf gaman að prófa sig áfram í brauðbakstri og Foccacia brauð er með því einfaldara sem hægt er að baka. Brauðið hentar frábærlega með alls kyns ostaídýfum, t.d. ofnbökuðum ostarétti með spínati og þistilhjörtum.
volgt vatn | |
þurrger | |
sykur | |
ólífuolía | |
hveiti eins og þurfa þykir, eða um 7 dl | |
ólífuolía | |
sjávarsalt eftir smekk |
Höfundur: Erna Sverrisdóttir