Menu
Frönsk súkkulaðikaka með berjum og léttþeyttum rjóma

Frönsk súkkulaðikaka með berjum og léttþeyttum rjóma

Berið fram með léttþeyttum rjóma og ferskum berjum.

Innihald

1 skammtar
smjör
70% dökkt súkkulaði
egg
sykur
vanilludropar
rjómi frá Gott í matinn
bláber, jarðarber eða hindber

Skref1

  • Stillið ofninn á 200°.
  • Bræðið smjörið og súkkulaðið í potti á lægsta hita.

Skref2

  • Þeytið eggin og sykurinn saman þar til létt og ljóst.
  • Bætið vanilludropum saman við.

Skref3

  • Hellið smjörsúkkulaði-blöndunni saman við.
  • Hrærið og hellið deiginu í kökuform.
  • Notið lausbotna kökuform eða silkonform sem er 24 cm í þvermál.

Skref4

  • Bakið í 6-8 mínútur. Látið kökuna kólna og geymið í kæli í góða stund. Annars er ekki gott að skera hana.

Höfundur: Erna Sverrisdóttir