Frakkar kunna svo sannarlega að gera alvöru súkkulaði eftirrétti. Ótrúlega ljúffeng og sannarlega sparileg súkkulaðimús með miklu súkkulaðibragði. Þessa er nauðsynlegt að bera fram með nóg af þeyttum rjóma!
dökkt súkkulaði (t.d. 56%) | |
ósaltað smjör | |
gott sjávarsalt | |
eggjarauður | |
eggjahvítur | |
sykur |
Höfundur: Helena Gunnarsdóttir