Menu
Frosnir kossar án sykurs

Frosnir kossar án sykurs

Öllu blandað vel saman í skál.
Blandan er svo sett í sprautupoka og sprautað á bökunarpappír.
Sett í frysti í 20-30 mínútur.
Þegar kossarnir eru orðnir harðir er gott að setja þá í skál og geyma í frysti.
Borðað kalt og beint úr frystinum.

Innihald

1 skammtar
óhrært skyr
sukrin melis
rjómi frá Gott í matinn
bragðdropar, t.d. piparmyntu, ef þess er óskað
nokkrir dropar af matarlit, ef þess er óskað

Skref1

  • Öllu blandað vel saman í skál.

Skref2

  • Blandan er svo sett í sprautupoka og sprautað á bökunarpappír.
  • Sett í frysti í 20-30 mínútur.

Skref3

  • Þegar kossarnir eru orðnir harðir er gott að setja þá í skál og geyma í frysti.
  • Borðað kalt og beint úr frystinum.

Höfundur: Hafdís Priscilla Magnúsdóttir