Öllu blandað vel saman í skál. Blandan er svo sett í sprautupoka og sprautað á bökunarpappír. Sett í frysti í 20-30 mínútur. Þegar kossarnir eru orðnir harðir er gott að setja þá í skál og geyma í frysti. Borðað kalt og beint úr frystinum.
Höfundur: Hafdís Priscilla Magnúsdóttir