Hér er á ferðinni dásamlegur kjúklingaréttur sem vert er að prófa. Fersk eplin haldast stökk þrátt fyrir að þau séu bökuð með kjúklingnum og sóma sér einstaklega vel með gómsætum ostinum og hlynsírópsgljáanum. Þegar osturinn bráðnar og blandast við safann verður til gómsæt sósa sem er fullkomið að dreifa yfir kjúklinginn þegar hann er borinn fram.
kjúklingabringur | |
epli, rautt eða Pink Lady | |
Dala Höfðingi | |
• | sjávarsalt og nýmalaður pipar |
ólífuolía | |
• | nokkrar ferskar rósmaríngreinar |
hlynsíróp | |
dijon sinnep | |
hvítlauksduft | |
þurrkað timjan | |
þurrkað rósmarín |
Höfundur: Valgerður Gréta Gröndal