Einfaldur og bragðgóður mexíkóskur réttur sem hentar vel sem kvöldmatur eða smáréttur. Þessi uppskrift dugar í 12 stk.
Mexíkóostur rifinn | |
Óðals Cheddar, rifinn | |
majónes | |
ferskur kóríander, saxaður | |
niðursoðnar svartar baunir eða sama magn af maísbaunum | |
skallottulaukur, fínsaxaður | |
cumin | |
kóríander | |
• | sjávarsalt |
litlir tortillabátar eða 8 stk. tortillakökur | |
• | sýrður rjómi frá Gott í matinn |
• | salsasósa |
Höfundur: Erna Sverrisdóttir