Menu
Gómsæt, flauelsmjúk og mátulega blaut sítrónukaka

Gómsæt, flauelsmjúk og mátulega blaut sítrónukaka

Það er að sjálfsögðu ljómandi gott að bjóða upp á þeyttan rjóma með kökunni.

Innihald

1 skammtar
brætt smjör
egg
sykur
vanillusykur eða -dropar
hveiti
sítróna, börkur og safi

Meðlæti

þeyttur rjómi frá Gott í matinn

Skref1

  • Stilltu hitann á ofninum í 175°C.
  • Taktu til form, smyrðu það eða tylltu í það bökunarpappír.
Skref 1

Skref2

  • Settu smjörið í pott og láttu það bráðna. Taktu það til hliðar.

Skref3

  • Þvoðu sítrónuna, rífðu börkinnog kreistu safann.

Skref4

  • Þeyttu egg og sykur létt og ljóst.
  • Blandaðu næst vanillu og hveiti saman við og síðan sítrónuberki og safa.
  • Síðast hellir þú smjörinu saman við deigið, hellir því í form og bakar kökuna í 20-30 mínútur.

Skref5

  • Láttu kökuna kólna áður en þú stráir flórsykri yfir hana og berð fram.

Höfundur: Theodóra J. Sigurðardóttir Blöndal