Um miðjan vetur er fátt betra en að ylja sér með heitri og bragðmikilli súpu eins og þessari.
múskat | |
salt og svartur pipar | |
olía | |
laukur, fínt saxaður | |
grænar baunir, frosnar | |
kraftmikið kjúklingasoð | |
matreiðslurjómi frá Gott í matinn | |
sýrður rjómi frá Gott í matinn | |
beikon, steikt og skorið í bita |
Höfundur: Inga Elsa Bergþórsdóttir