Er erfitt að koma grænmeti ofan í börnin? Búið til grænmetislasanja og þið sjáið grænmetið hverfa ofan í þau! Það gerist ekki betra!
Hver er galdurinn við að gera gott lasanja? Notið það grænmeti sem ykkur finnst fallegt og bragðgott, njótið þess sem þið eruð að gera og síðast en ekki síst - sætið sósuna ykkar með pínu af t.d. suðusúkkulaði eða döðlum.
gulir laukar, saxaðir | |
spergilkál, smátt saxað nema stilkar | |
sellerí (3 - 6) | |
sveppir, sneiddir | |
eggaldin, skorin í sneiðar | |
kúrbítur, smátt saxaður | |
sætar kartöflur, skornar í teninga | |
handfylli af söxuðum döðlum | |
suðusúkkulaði | |
niðursoðnir, saxaðir tómatar | |
vatn | |
grænmetisteningar | |
Salt, svartur pipar, chiliflögur eftir smekk | |
Olía til steikingar | |
lasanja blöð | |
rifinn mozzarella ostur frá Gott í matinn | |
Parmesan, rifinn | |
Salat að eigin vali |
Höfundur: Theodóra J. Sigurðardóttir Blöndal